Í kvöld hann á að fara á stóra sviðið |
|
hann ferðast bara á fyrsta klassa |
|
á bak við sviðið bíður lítil stúlka |
|
|
|
Hér kemur hann klæddur í silki |
|
tjásuklipptur með kókaín í hylki |
|
firrtur raunveruleikanum, týndur |
|
|
|
Þeir búa til sextákn, poppstjörnur |
|
sem klæðast glimmer á sviði og vaða reyk |
|
hann vill ekkert skilja, hann vill ekkert sjá |
|
|
|
Að morgni eftir nautnanótt hann vaknar |
|
í lofti hanga hrímgrá tóbaksský |
|
|
|
|
|
spegillinn er hans stóra synd |
|
sannleikanum gefur illt auga |
|
því poppstjarnan er blind |
|
|
því poppstjarnan er blind |
|
|
því poppstjarnan er blind |
|