Svo skrítin tilfinning sem um mig fer. |
|
Nú farin ertu frá mér nýjan veg. |
|
|
Hann tekur á móti þér hinumegin við. |
|
Veginn mun vísa þér, þér við hlið. |
|
|
Í annan heim hann fylgir þér. |
|
Á vængjum tveim vísa þér. |
|
|
Það eitt mun ylja mér að vita af þér. |
|
Fylgir mér hvert sem er í hjarta mér. |
|
Láttu mig vita ef ég get hjálpað þér. |
|
Og vinda sendu mér hvar sem er. |
|
|
Í annan heim hann fylgir þér. |
|
Á vængjum tveim vísa þér. |
|
|
|
Lalala hey lalala hey.... um humm. |
|
|
Í annan heim hann fylgir þér. |
|
Á vængjum tveim vísa þér. |
|
|
|
Það eitt mun ylja mér að vita af þér. |
|
Fylgir mér hvert sem er í hjarta mér |
|