Ég segi þér, alveg eins og er |
|
ef við hittumst ekki eflaust illa fer. |
|
Ég skrifað hef, þér lítið bréf |
|
þú er mér allt hvort ég vaki eða sef. |
|
|
Þú ert stúlkan mín, (Ég er sá rétti) |
|
Eina stúlkan mín, (Sá eini rétti) |
|
Kossar þínir kveiktu eld í minni sál |
|
Þú ert stúlkan mín, það er engin önnur |
|
Eina stúlkan mín, alls engin önnur |
|
Þetta er meiriháttar minniháttar mál. |
|
|
|
Viltu hittam mig í kvöld (nei mey, segðu ekki nei) |
|
|
|
|
Ég geymi mynd af þér í hjarta mér |
|
|
|
|
ég skal uppfylla allar óskir þínar. |
|
|
ég er alsæll bara ef þú ert hjá mér. |
|
|
Þú ert stúlkan mín, (Hann er gallagripur) |
|
Eina stúlkan mín, (Þó hann sé tungulipur) |
|
Kossar þínir kveiktu eld í minni sál |
|
Þú ert stúlkan mín, (Hann er gallagripur |
|
Eina stúlkan mín, (Hann er tungulipur) |
|
Þetta er meiriháttar minniháttar mál. |
|
|
|
Viltu hittam mig í kvöld (nei mey, segðu ekki nei) |
|
|
|
|
Ég geymi mynd af þér í hjarta mér |
|
|
|
|
Stjörnurnar á himnum, norðurljósin skær |
|
|
segja mér að betri tímar færist nær. |
|
|
Og augun þín, himinblá og kristaltær |
|
|
lýsa mér leiðina, já lýsa mér leiðina. |
|
|
|