| Manstu vinur, þýðan blása blæ |
|
|
|
Þá var lífið sólskin sumarnátta |
|
silfurlitur himinn, gullin ský. |
|
Ævintýraþráin þúsund þátta |
|
þínum faðmi bar mig ljúfum í |
|
þá var nóttin svo hljóð og hlý. |
|
|
|
Manstu vinur, þýðan blása blæ |
|
|
|
Manstu vinur líða létt og hljótt |
|
|
|
|
|
Fyrir löngu blíður ástarylur |
|
okkur bæði svæfði hægt og rótt. |
|
Æsku minnar ævintýri biðu |
|
ofurlágum rómi milt og hljótt |
|
|
|
|