Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu báli, |
|
Kominn af víkingum hertur af blóði og stáli, |
|
Hjá framandi þjóðum ég fengið hef upplifun nýja, |
|
Og stúlkan sem færir mér drykkinn heitir María. |
|
|
|
Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið, |
|
Æsandi kroppar það aldrei af því verður skafið, |
|
Á ferð minni um heiminn ég fengið hef yfir sýn nýja, |
|
Og önnur hver stúlka á ströndinni heitir María. |
|
|
|
Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður, |
|
|
María með hárið sitt svarta já eftir mér bíður. |
|
|
|
Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa, |
|
Fjarlægðin gerir allt lítið og mennina smáa, |
|
Yfir því öllu er undarleg óminnis klígja, |
|
Og ástæðan fyrir því held ég að heitir María. |
|
|
Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið, |
|
|
|
Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður |
|
|
Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa, |
|
|