MÁNINN OG ÞÚ SKAPIÐ ÖRLÖG MINNAR ÆVI, |
|
ÓRÆÐI OG DUL OG BREYTIR STÖÐUGT SVIP |
|
LEITA ÉG ÞÍN ÞEGAR LÍÐA FER AÐ KVELDI |
|
EINKUM ER LÆÐAST BLÁIR GEISLAR INN TIL MÍN. |
|
|
MAN ÉG ÞÁ NÓTT ÞEGAR HIMINN STJÖRNUM STRÁÐUM |
|
STARÐI Á ÞIG OG SÁ EI FEGRA NEITT |
|
SAGÐIR ÞÚ MÉR NÆST ÞÁ BLÁR ER MÁNINN MUNDU |
|
AÐ ÉG MUN EITT KVÖLD Á NÝJU BYRTAST ÞÉR. |
|
|
|
ÉG BÝÐ ÞÍN UNDIR BLÁUM MÁNA |
|
|
ER BLIKAR STJÖRNUHAFIÐ AUTT, HVERJA NÓTT. |
|
|
HELD NÚ SAMT ÉG HLUSTI Á SPÁNNA |
|
|
AÐ HIMINN VERÐI GRÁR OG TUNGLIÐ RAUTT. |
|
|
|
ÉG BÝÐ ÞÍN UNDIR BLÁUM MÁNA |
|
|
ER BLIKAR STJÖRNUHAFIÐ AUTT, HVERJA NÓTT. |
|
|
HELD NÚ SAMT ÉG HLUSTI Á SPÁNNA |
|
|
AÐ HIMINN VERÐI GRÁR OG TUNGLIÐ RAUTT. |
|
|
|
|
ÉG BÝÐ ÞÍN UNDIR BLÁUM MÁNA |
|
|
ER BLIKAR STJÖRNUHAFIÐ AUTT, HVERJA NÓTT. |
|
|
HELD NÚ SAMT ÉG HLUSTI Á SPÁNNA |
|
|
AÐ HIMINN VERÐI GRÁR OG TUNGLIÐ RAUTT. |
|
|
JÁAÐ HIMINN VERÐI GRÁR OG TUNGLIÐ RAUTT. |
|