Freistingarnar flykkjast að, fjandinn lifnar við á ný |
|
ef þú finnur ekki þrönga veginn heim. |
|
þar sem hlýjan býður þín, þar sem náðarsólin skín |
|
þar sem satan ekki eldar ösku og eim. |
|
|
Ekki yfirgefa mig þótt ég gangi dimman dal. |
|
Drottins andans mikla gakktu mér við hlið |
|
ég hef augun mín til himins inn í frjálsan fjallasal, |
|
út úr skugganum í blessað sólskinið. |
|
|
|
Satan er til, já satan er til, |
|
|
við sjáum hann í verki sérhvern dag. |
|
|
Halla höfði þreyttu að guði, það er ekkert hér um bil |
|
|
og bið hann að koma lífi mínu í lag. |
|
|
Ekki yfirgefa mig þótt ég gangi dimman dal. |
|
Drottins andans mikla gakktu mér við hlið |
|
ég hef augun mín til himins inn í frjálsan fjallasal, |
|
út úr skugganum í blessað sólskinið. |
|
|
|
Satan er til, já satan er til, |
|
|
við sjáum hann í verki sérhvern dag. |
|
|
Halla höfði þreyttu að guði, það er ekkert hér um bil |
|
|
og bið hann að koma lífi mínu í lag. |
|
|
Halla höfði þreyttu að guði, það er ekkert hér um bil |
|
|
og bið hann að koma lífi mínu í lag. |
|
|
og bið hann að koma lífi mínu í lag. |
|
|
og bið hann að koma lífi mínu í lag. |
|