ÞÚ ERT ÞAÐ SVAR SEM LEITAÐ LENGST ÉG HEF |
|
OG LAUSNIN SEM AÐ TÝND FANNST MÉR, |
|
ÉG VAR SVO EINN ER ÞÚ KOMST INN TIL MÍN, |
|
|
|
Í FAÐMI MÉR NÚ SVÍFA SÆL ÞÚ SKALT, |
|
SEGÐU AÐ ÞÚ VERÐIR ÆTÍÐ MÍN |
|
Ó MÍN KÆRA ÞÚ ERT MÉR ALLT |
|
|
|
ÉG VAR SEM REKALT ALLT VAR KYRRT OG HLJÓTT |
|
SEM REYNDI ÉG Í LEIT AF ÁST. |
|
SÖKNUÐURINN VAR MÉR AÐ EINNI AUÐN OG TÓM |
|
ALLT SEM ÉG ÞRÁÐI VONUM BRÁST. |
|
|
EN ÞETTA VEITIR ÞÚ MÉR ÞÚSUNDFALLT |
|
ÞÚ REYNDIST ÓSKASTJARNAN MÍN |
|
Ó MÍN KÆRA ÞÚ ERT MÉR ALLT |
|
|
|
EN ÞETTA VEITIR ÞÚ MÉR ÞÚSUNDFALLT |
|
ÞÚ REYNDIST ÓSKASTJARNAN MÍN |
|
Ó MÍN KÆRA ÞÚ ERT MÉR ALLT |
|
|