|
|
veit nú hvað gefur mér mest |
|
|
Aldrei var sólin svo skær |
|
|
Mér finnst ég skilja í dag |
|
|
|
|
ég finn að ég er annar en ég var. |
|
þú ert við spurnum mínum lokasvar. |
|
þú lyftir mér upp, lýsir mér leið. |
|
|
Og vonir mínar bind aðeins þér |
|
í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mér |
|
í huga og hér, ævinnar skeið. |
|
|
Liðið er grafið og gleymt |
|
|
Loksins ég veit upp á hár |
|
|
Og þó að ég ferðist um lönd, |
|
|
Norðljósin skrifa í kvöld |
|
|
|
|
ég finn að ég er annar en ég var. |
|
þú ert við spurnum mínum lokasvar. |
|
þú lyftir mér upp, lýsir mér leið. |
|
|
Og vonir mínar bind aðeins þér |
|
í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mér |
|
í huga og hér, ævinnar skeið. |
|
|
Aldrei var sólin svo skær |
|
|
Mér finnst ég skilja í dag |
|
|