Að loknum degi leggst ég niður |
|
|
|
|
|
Þá er samt birta augna þinna |
|
|
Ég hlýju þína fæ að finna |
|
og framar ekkert hræðist. |
|
|
Ég held ég geti hugsað mér að hitta þig að nýju |
|
er sólin kemur aftur upp með ennþá meiri hlýju. |
|
Á meðan ríkti myrkrið kalt ég man hve heitt ég þráði |
|
að hönd mín snerti hörund þitt er heim til þín ég náði. |
|
|
Ég held ég vilji halla mér við hliðina á þér. |
|
|
Með fögur ljóð og fullt af orðum |
|
|
og birtan sem þú bauðst mér forðum |
|
|
|
Ég frið í þínum faðmi þrái |
|
|
|
|
|
Ég held ég geti hugsað mér að hitta þig að nýju |
|
er sólin kemur aftur upp með ennþá meiri hlýju. |
|
Á meðan ríkti myrkrið kalt ég man hve heitt ég þráði |
|
að hönd mín snerti hörund þitt er heim til þín ég náði. |
|
|
Ég held ég geti hugsað mér að halla mér að þér. |
|
|
Ég veit að titra varir mínar |
|
þá verð ég samt að spyrja |
|
hvert fóru hlýjar hendur þínar |
|
þegar haustið var að byrja. |
|
|
Nú hef ég þig í huga mínum |
|
|
|
|
|
Ég held ég geti hugsað mér að hitta þig að nýju |
|
er sólin kemur aftur upp með ennþá meiri hlýju. |
|
Á meðan ríkti myrkrið kalt ég man hve heitt ég þráði |
|
að hönd mín snerti hörund þitt er heim til þín ég náði. |
|
|
Ég held ég vilji halla mér við hliðina á þér. |
|
|