|
|
|
Stundum er allt einfaldlega ömurlegt |
|
Þér finnst allt þér ganga einstaklega tregt |
|
Svo færðu að vita -- það verður allt gott |
|
|
|
Já pæld í því - já pældu í því -- pæld í því -- |
|
|
Já elsku reyndu að slappa af |
|
|
Já pæld í því - já pæld í því -- pæld í því -- |
|
|
|
|
Þú skalt læra að leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
þú skalt læra að lifa og leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
|
Læra læra -- leika leika -- |
|
|
|
Stundum ertu að bugast inni í bankanum |
|
eða bíða eftir héraðslækninum |
|
Þá verður að vita -- allt verður fínt |
|
|
|
Já pæld í því - já pældu í því -- pæld í því -- |
|
|
Já elsku reyndu að slappa af |
|
|
Já pæld í því - já pæld í því -- pæld í því -- |
|
|
|
|
Þú skalt læra að leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
þú skalt læra að lifa og leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
|
Læra læra -- leika leika -- |
|
|
|
|
Já pæld í því - já pældu í því -- pæld í því -- |
|
|
Já elsku reyndu að slappa af |
|
|
Já pæld í því - já pæld í því -- pæld í því -- |
|
|
|
|
Þú skalt læra að leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
þú skalt læra að lifa og leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
|
Læra læra -- leika leika -- |
|
|
|
|
Þú skalt læra að leika þér -- |
|
|
þú skalt læra að leika þér |
|
|
|
þú skalt læra að lifa -- lifa og leika þér. |
|