|
|
Ástin er svo mikil, að mér er orðið heitt |
|
Þú elskar mig svo líka, að þú ert orðin sveitt |
|
En ertu þá farin, ertu farin frá mér |
|
Hvar ertu núna, ertu flutt eitthvað burt |
|
|
|
En ég mun ekki grenja, eins og alger aumingi |
|
|
Ég tel mig vera karlmann, en ekki kellingu |
|
|
|
En ég vil ei vera væminn, aldrei |
|
|
Og ég er hér, og ber mig bara vel, án þín |
|
|
Og ef þú heldur að ég grenji yfir þér, |
|
þá veistu ekki hversu sterkur ég er, |
|
Ég er karlmaður, enginn aumingi |
|
Ekkert kjaftæði og kerlingarvæl, |
|
|
Og reikningarnir sem þú sendir |
|
heim, ég ætla ekki að borga af þeim |
|
|
því þú særðir mig, og það er ljótt að særa fólk |
|
|
Manstu þegar þú sást mig fyrst, |
|
Hvað þú hafðir litla matarlyst |
|
En ég gaf þér fisk, og þú braggaðist |
|
og þú heillaðist af mér sem karlmanni |
|
|
Og þó það komi fyrir að ég missi saur |
|
þá er ég alls ekkert væminn gaur |
|
Ég er töffari, enginn aumingi |
|
þó það komi fyrir að ég grenji |
|
|
|
Ég vil ei vera, væminn, aldrei |
|
|
Og ég er hér, og ber mig bara vel, án þín. |
|
|
Ég get lyft heilli þvottavél, án þín |
|
ég get drukkið eitt kláravín, og keyrt bíl |
|
Ég er harður af mér, ég nagli er, |
|
|
|
|
En ég vil ei vera, væminn, aldrei |
|
|
Og ég er hér, og ber mig bara vel, án þín. |
|
|
Og ef þú heldur að ég grenji yfir þér, |
|
þá veistu ekki hversu sterkur ég er, |
|
Ég er karlmaður, enginn aumingi |
|
Ekkert kjaftæði og kerlingarvæl, |
|