(Úr Litlu hryllingsbúðinni. Sendandi: Gunnar Bergmann) |
|
|
Eitt agnar lítið hús og ekta skjólgirðing |
|
útigrill í garðinum og grasið allt í kring |
|
þurrkari og þvottavél með þeytivindur tvær |
|
einhvers staðar þar sem grasið grær |
|
|
Hann rjátlar heima við, hann ræktar runna og tré |
|
ég kokka að hætti Sigga Hall af þokka Lindu Pé |
|
sólbekkur og heitur pottur svalur aftan blær |
|
einhvers staðar þar sem grasið grær |
|
|
|
Við pöntum okkur Pizzu og poppum upp á grín |
|
|
og horfum svo í fimmta sinn á endursýnda mynd á sýn, oh |
|
|
loksins geng ég út og legg mig í hans vald |
|
börnin hafa Stundina okkar sem sitt traust og hald |
|
sem mynd úr Hús & Híbýli á heilli opnu í gær |
|
ég svíf á braut, frá kröm og þraut, þar sem allt grær |
|