|
|
|
|
|
Maður í svörtum klæðum mænir á lakkgljáða bekki |
|
og biður að Guð og skipir gott og farsælt ár |
|
|
Á svölum sóknarlömbin söngla um mannsins glötun |
|
og altaristaflan undrast hin engilfagra hljóm |
|
|
|
Inn um hálfopinn gluggann |
|
|
berst stingandi sannleikans svar |
|
|
Það er lífið og æskan í dag |
|
|
|
|
|
|
|
En utan af götunni heyrast hundrað vatta tónar |
|
og hópur af hrifnæmu fólki hímir við luktar dyr |
|
|
Maðurinn hempuklæddi í mesta sakleysi spyr: |
|
Hver dýrkar sinn drottinn þar? |
|
Hver dýrkar sinn drottinn þar? |
|
|
|
Inn um hálfopinn gluggann |
|
|
berst stingandi sannleikans svar |
|
|
Það er lífið og æskan í dag |
|
|
|
|
|
|
|
|
Inn um hálfopinn gluggann |
|
|
berst stingandi sannleikans svar |
|
|
Það er lífið og æskan í dag |
|
|
|
|
Sóló til enda (16 taktar) |
|
|
|
Sólópartarnir eru trillur og djöflagangur nokkurn veginn |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|