Fallinn. Með fjóra komma níu. |
|
Eitt skelfilega skiptið enn. |
|
Fallinn og útskúfaður maður. |
|
Er ég ekki eins og aðrir menn? |
|
|
|
Ég er að horfa út um gluggann minn, |
|
|
á alla þá sem fengu fimm. |
|
|
Og ég les og ég les í sól og sumaryl. |
|
|
Því ég verð að ná í næsta sinn. |
|
|
Pabbi band sjóðandi vitlaus. |
|
Hann vill að ég verði númer eitt. |
|
Mamma sagði að það væri ekki að marka. |
|
Ég gæti hvort eð er ekki neitt. |
|
|
|
Ég er að horfa út um gluggann minn, |
|
|
á alla þá sem fengu fimm. |
|
|
Og ég veit og ég veit þeir gera gys að mér. |
|
|
Því ég er fallinn í fimmta sinn. |
|
|
|
Ég er að horfa út um gluggann minn, |
|
|
á alla þá sem fengu fimm. |
|
|
Og ég les og ég les í sól og sumaryl, |
|
|
Því ég verð að ná í næsta sinn. |
|
|
Fallinn með fjóra komma níu. |
|
Eitt skelfilega skiptið enn. |
|
Fallinn og útskúfaður maður. |
|
Er ég ekki eins og aðrir menn? |
|