|
Situr hann sveittur og feitur |
|
|
Í hvítri skyrtu með ferleg tól |
|
Og krumlan sem heldur um bjórinn |
|
|
|
Á daginn er hann konungur |
|
Sem drottnar og ríkir einn |
|
|
|
Slitin vömbin er falin í eldtraustum skáp |
|
Hvort sem þú trúir því eða ekki |
|
|
|
Á kvöldin er hann þreyttur |
|
Og afsalar henni sitt vald |
|
Nakin stúlka með svipu í hendi |
|
Á peningaveski hefur lagt hald |
|
Og frúin kannar hvern klofháan hól |
|
|
|
Í svefnherberginu hangir í gylltum ramma |
|
|
|
Klassískar bókmenntir, sögu, listir og dans |
|
|
Stundar næturlífið með eligans |
|
|
|
Hann situr kaldur og sljór |
|
|
|
|
|
|