| Ástarljóð til þín ég yrki í sandinn |
|
|
aldan í víkinni stafina þvær |
|
|
burt hafa skolast mín ljóð fyrir lítið |
|
|
þeim eyddi hinn síhviki sær. |
|
|
| |
Úr fjörunnar sandi þar borgir við byggðum |
|
| |
því bernskan við sólinni hlær |
|
| |
fegurstu drauma og framtíðarsýnir |
|
| |
en flóðið það sléttaði þær |
|
| |
ástarljóð til þín ég yrki í sandinn |
|
|
|
|
Fortíðin geymist í fjörunnar sandi |
|
|
fegurstu vonir, drauma og þrár. |
|
|
Ósamið ljóð mitt, lifnar seinna |
|
|
|
| |
Háflóðið eyðir, því allt mun þar hverfa |
|
|
| |
Alltaf jafn nýr eins og mynd þín í muna |
|
|
| |
Fortíðin geymist í fjörunnar sandi |
|
| |
fegurstu draumar og þrár. |
|
|