|
|
|
Nú skil ég það loks fyrir rest |
|
|
og í hjartanu finn ég það best, |
|
|
mér finnst erlendar kellingar |
|
|
|
|
Ég vil Íslenska konu’ á minn hest. |
|
|
Á ensku með íslenskum hreim |
|
ég spurði hvort kæmi hún heim, |
|
|
|
ég með henni og mömmu’ ’hennar heim. |
|
|
|
Nú skil ég það loks fyrir rest |
|
|
og í hjartanu finn ég það best, |
|
|
mér finnst erlendar kellingar |
|
|
|
|
Já á Íslandi kvenfólk er best. |
|
|
|
er þær á líkamann olíu smurðu, |
|
|
|
og glottandi báðar mig spurðu. |
|
|
Hvort ég aumingjans Íslendings grey |
|
skildi ekki að nei þýddi nei |
|
|
|
ég fengi ekkert meira! OK! |
|
|
|
Nú skil ég það loks fyrir rest |
|
|
og í hjartanu finn ég það best, |
|
|
mér finnst erlendar kellingar |
|
|
|
|
Ég vil íslenska konu á minn hest. |
|
|
|
mér finnst erlendar kellingar |
|
|
|
|
Já á íslandi kvenfólk er best. |
|
|
|