Það er svo gott að vera, hérna í sveitinni. |
|
Svona líka nálægt Selfossi (Selfossi). |
|
Þá er best að fara, á Deutz dráttarvélinni. |
|
Og heilsa upp á hann Steindór, hjá Selfossveitunni. |
|
|
Ég sá svaka píu sem að er mikill kvenkostur. |
|
Og ég skal bara segja ykkur að hún heitir Auður. |
|
Ég verð barasta að ná henni og plata hana með heim. |
|
Því Deutz-inn minn er bilaður og hún kann að skipta um viftureim. |
|
|
|
Þó á himnum séu ský, (séu ský) |
|
|
og fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý) |
|
|
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi) |
|
|
þar er nóg af sveita-rómantíkinni. (tíkinni) |
|
|
Þótt sólarströnd lokki marga til sín, |
|
|
ég er nú bara meira fyrir vín. |
|
|
Fara illa þunnur á fyllerí, .. í útlöndum er svínarí |
|
|
|
|
Svo ætla ég að skella mér, á ball í búðinni. |
|
Tæma þar úr tóbaks-bauknum, og Vodka flöskunni. |
|
Ég bið svo kannski hljómsveitina, að spila eitthvað lag. |
|
Við skreppum svo í partý, og förum svo í slag. |
|
|
Skolli er nú skemmtilegt að skreppa á sveitaball. |
|
Smella kossi á stelpurnar og fara svo á rall. |
|
Slá þar nokkra stuðkarla og vinna þeim smá mein. |
|
Og stinga af með Steindóri því mér liggur svo á heim. |
|
|
|
|
Nú er ég orðinn langþreyttur og þessu lagi lýk. |
|
Syng ei meir um Selfoss og hvað þá Keflavík. |
|
Hendist upp á Deutzinn minn og set í fyrsta gír. |
|
Bruna niður að ánni og set upp gaddavír. |
|
|
|