Ef gáir þú vel, spáir og spyrð |
|
|
Opnar þig smá, hleypir mér að |
|
Finnur þú hjarta mitt slá. |
|
|
|
Treytu mér, vil þér svo vel |
|
|
|
Færi mig hægt, fast þér við hlið |
|
|
|
Haltu mér fast, snertu mig blítt |
|
|
|
Bið þig um eitt, hreinskilið svar |
|
|
|
|
Treystu mér vil þér svo vel |
|
|
Og rólega opnast þín skel |
|
|
Hlýtur að sjá, augljóst það er |
|
Hjarta mitt verður hjá þér |
|
|
|
|
|
Treytu mér, vil þér svo vel |
|
|
|
Sorglegt en satt, textinn varð til |
|
Ég þorði ekki að segj´ann við þig |
|
Ég þorði ekki að segj´ann við þig |
|
Ég þorði ekki að segj´ann við þig |
|
|