Þú sagðist koma böl mitt að bera |
|
björgun í þrengingum daganna vera. |
|
Ég var þó tregur að taka við þér, |
|
trúfastur varst þú og nálægur mér. |
|
Bænin bjargaði mér. – Og hann sagði: |
|
|
|
Komdu til vatnsins, vertu mér hjá. |
|
|
Ég veit þú ert þyrstur, en hjálp munt þú fá. |
|
|
Er þú vakir og grætur, ég veiti þér ró. |
|
|
Ég vil að þú trúir hvers vegna ég dó. |
|
|
|
Ég gat ei skilið ást þína’ og gæði, |
|
eilífðar björgun sem beint til mín næði, |
|
Frelsarinn tók núna fjötra á sig. |
|
Fyrir það, Jesús minn, lofa ég þig. |
|
Hvernig mundir þú mig? Og hann sagði: |
|
|
Jesús, mitt hjarta ég helga þér nú, |
|
heiti þér samfylgd í lífi og trú. |
|
Frelsarinn opnaði ástarfaðm sinn, |
|
unað og gleði í sál minni finn. |
|
Jesús minn, ég er þinn. Og hann sagði: |
|