Ef að nú hjá Dabba ég milljarða ég fengi |
|
Þá hrikalega gaman áfram yrði þá. |
|
Ég klappa skildi Dabba og kissa vel og lengi |
|
og kaupa síðan Keymaneyju og fela gróðann á. |
|
|
Fyrst kaupi ég upp fjölmiðla sem þá lygna aftur augum |
|
og einkaþotur fínar af fallegustu gerð |
|
og af því bankastjórnin er orðin þreitt á taugum |
|
þá ættla ég að gefa þeim milljarðana mergð. |
|
|
Mótmæli og stjórnarslit ég ættl-að gefa Geira |
|
gríðarstóra skuld handa allri þjóðinni |
|
svo ættla ég að kaupa Ísland á útsölu |
|
og síðan ættla ég að gefa pabba allann afganinn. |
|