|
|
|
|
|
um einn mann sem allir ættu’ að kannast við. |
|
|
|
hann er miklu, miklu, miklu betri’ en þið. |
|
|
|
|
og mig dreymir hann á nóttinni |
|
|
og er hann birtist hrekk ég bara’ í kút. |
|
|
Ég veit um fullt af konum |
|
sem að sofa svo hjá honum |
|
út af peningum og fríum ferðum út. |
|
|
|
Hann var besti vinur minn. |
|
|
En nú er hann farinn og ég finn |
|
|
engann annan eins og hann; |
|
|
|
|
|
Þið ættuð öll að þekkja’ ’hann |
|
|
er ég segi að ’hann sé svalur eins og ís. |
|
|
og hreint ekki myndarlegur |
|
Þá er konan hans eitt heljar mikið skvís. |
|
|
|
|
|
og þau leiðast eins og menntaskóla-par. |
|
|
Ég get ekki’ opnað blöðin |
|
því það er nú meiri kvöðin |
|
að sjá mynd af honum nánast allstaðar. |
|
|
|
Hann var besti vinur minn. |
|
|
En nú er hann farinn og ég finn |
|
|
engann annan eins og hann; |
|
|
|
|
|
|
|
bara eitt um þennan peyja: |
|
Hann er ekki sami maður og hann var. |
|
|
fyrir langa, langa löngu, |
|
við lékum okkur nánast allstaðar. |
|
|
|
|
|
að hann breytist. En það gerist ekki neitt. |
|
|
’Hann býr við fræga götu, |
|
|
fullt af lögum sem að fjalla’ um ekki neitt. |
|
|
|
Hann var besti vinur minn. |
|
|
En nú er hann farinn og ég finn |
|
|
engann annan eins og hann; |
|
|
|
|
Já! Hann var besti vinur minn. |
|
|
En nú er hann farinn og ég finn |
|
|
engann annan eins og hann; |
|
|
|