|
|
|
|
Sumir hverfa fljótt úr heimi hér |
|
Skrítið stundum hvernig lífið er |
|
Eftir sitja margar minningar |
|
|
|
|
Þegar eitthvað virðist þjaka mig |
|
Þarf ég bara að sitja og hugsa um þig |
|
þá er eins og losni úr læðingi |
|
|
|
|
|
þó ég fái ekki að snerta þig |
|
|
veit ég samt að þú ert hér |
|
|
og ég veit að þú munt elska mig |
|
|
|
|
Og þó ég fengi ekki að þekkja þig |
|
þú virðist alltaf getað huggað mig |
|
það er eins og þú sért hér hjá mér |
|
|
|
|
|
|
|
þó ég fái ekki að snerta þig |
|
|
veit ég samt að þú ert hér |
|
|
og ég veit að þú munt elska mig |
|
|
|
|
Og þegar tíminn minn á jörðu hér |
|
Liðinn er þá er ég burtu fer |
|
þá ég veit að þú munt vísa veg |
|
|
þá ég veit að þú munt vísa veg |
|
|
|
|
|