Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
G7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Dm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Víman

Song composer: Magnús Eiríksson
Lyrics author: Magnús Eiríksson


Tíminn látlaust áfram líður,   
eins og lækur silfurtær. 
Enginn veit hvað það er sem bíður. 
Hver snýr næstur, upp í loft með tær. 
 
Lifum daginn, aðeins betur 
út í æsar hverja stund. 
Vitum öll þegar líður vetur, 
með nýju vori við eigum fund. 
 
Margir vaða í villu og svífa, 
veik er sú skíma sem læðist inn. 
Veist að gleðin er besta víman, 
hleyptu gleði inn í huga þinn. 
 
Sólin hækkar með hverjum degi, 
lítið hænu fet sérhvern dag. 
Vertu glaður á þínum vegi, 
veröld brosir þá þér í hag. 
 
Margir vaða í villu og svífa, 
veik er sú skíma sem læðist inn. 
Veist að gleðin er besta víman, 
hleyptu gleði inn í huga þinn. 
 
Tíminn látlaust áfram líður, 
eins og lækur silfurtær. 
Enginn veit hvað það er sem bíður. 
Hver snýr næstur, upp í loft með tær. 
 
Margir vaða í villu og svífa, 
veik er sú skíma sem læðist inn. 
Veist að gleðin er besta víman, 
hleyptu gleði inn í huga þinn. 
hleyptu gleði inn í huga þinn. 
hleyptu gleði inn í huga þinn.  
 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message