Tíminn látlaust áfram líður, |
|
|
Enginn veit hvað það er sem bíður. |
|
Hver snýr næstur, upp í loft með tær. |
|
|
Lifum daginn, aðeins betur |
|
|
Vitum öll þegar líður vetur, |
|
með nýju vori við eigum fund. |
|
|
Margir vaða í villu og svífa, |
|
veik er sú skíma sem læðist inn. |
|
Veist að gleðin er besta víman, |
|
hleyptu gleði inn í huga þinn. |
|
|
Sólin hækkar með hverjum degi, |
|
lítið hænu fet sérhvern dag. |
|
Vertu glaður á þínum vegi, |
|
veröld brosir þá þér í hag. |
|
|
Margir vaða í villu og svífa, |
|
veik er sú skíma sem læðist inn. |
|
Veist að gleðin er besta víman, |
|
hleyptu gleði inn í huga þinn. |
|
|
Tíminn látlaust áfram líður, |
|
|
Enginn veit hvað það er sem bíður. |
|
Hver snýr næstur, upp í loft með tær. |
|
|
Margir vaða í villu og svífa, |
|
veik er sú skíma sem læðist inn. |
|
Veist að gleðin er besta víman, |
|
hleyptu gleði inn í huga þinn. |
|
|
hleyptu gleði inn í huga þinn. |
|
hleyptu gleði inn í huga þinn. |
|
|
|