|
|
Vorið kom á vængjum ljósum, |
|
veg minn stráði hvítum rósum |
|
þýddi brjóstsins þunga trega, |
|
|
Vakti gleði fræ, sem falið |
|
feigðarskugga var og kalið |
|
|
|
Og það söng í sefi’ og runna |
|
söngva þá sem hjörtun unna. |
|
Barnsins augu, bóndans varir |
|
|
Allt ’þau líta aftur vaknað |
|
er þau höfðu þráð og saknað |
|
|
|
Þá tók fljótsins foss að duna, |
|
fanga stallsins lausn að gruna. |
|
Gróðurmoldin, undan ísnum, |
|
|
Skýin sigldu seglum þöndum. |
|
Silfurbárur upp að ströndum |
|
|
|
|
|
|
Þá til starfs með þreki nýju |
|
þjóðin gekk í skapi hlýju. |
|
Risti plógur rakan svörðinn. |
|
|
Haltir sínum hækjum fleygðu. |
|
|
|
|
Nóttin bak við leiti læddist. |
|
Loðinn hreiðurbúi fæddist. |
|
Lítið brölti í laut á fætur |
|
|
Ástin snart ’hin ungu hjörtu. |
|
Urðu hláturmild ’hin björtu |
|
|
|
Vorið kom um vegu bjarta, |
|
|
von sem húm og hríðarbyljir |
|
|
Köld mín hyggja varð með vetri. |
|
|
|
|
|