View chordsÞórsmerkurljóð| Ennþá geymist það mér í minni, |
| | |
Hvernig við fundumst í fyrsta sinni, |
| | |
Upphaf þess fundar var í þeim dúr, |
| |
að ætluðum bæði í Merkurtúr, |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | |
Margt skeður stundum í Merkurferðum, |
| | |
mest þó ef Bakkus er með í gerðum, |
| | |
Brátt sátu flestir kinn við kinn, |
| |
og kominn var galsi í mannskapinn. |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | |
Því er nú eitt sinn þannig varið, |
| | |
að árátta kvensamra er kvennafarið, |
| | |
Einhvern veginn svo æxlaðist, |
| |
að ég fékk þig í bílnum kysst. |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | | | |
að það var fagurt í Þórsmörkinni, |
| | |
Birkið ilmaði, allt var hljótt, |
| |
yfir oss hvelfdist stjörnunótt. |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | |
Ei við eina fjöl er ég feldur, |
| | |
og þú ert víst enginn engill heldur, |
| | |
Okkur mun sambúðin endast vel |
| |
úr því að hæfir kjafti skel. |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | |
Troddu þér nú inn í tjaldið hjá mér, |
| | |
síðan ætla ég að sofa hjá þér |
| | |
Svo örkum við saman vorn æviveg, |
| |
er ekki tilveran dásamleg. |
| |
María, María, María, María, María, María |
| | |
(Skrifað upp eftir þekktustu útgáfu lagsins í upphaflegri tóntegund) |
| |
(Fyrir flesta er þægilegra að spila lagið tveimur hálftónum ofar, í C-dúr) |
|
Go back
|