Hann veitti birtu á báðar hendur, |
|
|
hann luktar-Gvendur á liðinni öld. |
|
|
Á gráum hærum glöggt var kenndur, |
|
|
hann luktar-Gvendur á liðinni öld. |
|
|
|
Hann heyrðist ganga hægt og hljótt, |
|
|
um hverja götu fram á nótt. |
|
|
Hans hjartasár með bros á brá, |
|
|
ef ungan svein og yngismey, |
|
|
hann aðeins sá hann kveikti ei, |
|
|
en eftirlét þeim rökkur skuggablá. |
|
|
|
|
hann aftur leit, en ástmey blíð, |
|
|
Hann örmum vafði fast svo ung og smá. |
|
|
Hann veitti birtu á báðar hendur, |
|
|
hann luktar-Gvendur á liðinni öld. |
|
|
|
Hann heyrðist ganga hægt og hljótt, |
|
|
um hverja götu fram á nótt. |
|
|
Hans hjartasár með bros á brá, |
|
|
ef ungan svein og yngismey, |
|
|
hann aðeins sá hann kveikti ei, |
|
|
en eftirlét þeim rökkur skuggablá. |
|
|
|
|
hann aftur leit, en ástmey blíð, |
|
|
Hann örmum vafdi fast svo ung og smá. |
|
|
Hann veitti birtu á bádar hendur, |
|
|
hann luktar-Gvendur á liðinni öld. |
|