Ég er dáinn úr ást þó hjartað dæli blóði. (Blóði) |
|
Ég heyri engan mun á hávaða eða hljóði. (Hljóði) |
|
Ég er gagntekinn, altekinn, heltekinn, |
|
tekinn í framan. (Framan) |
|
Ég er andvana, máttvana, magnvana |
|
þegar ég sé Hörpu Sjöfn Hermundardóttur |
|
Hörpu Sjöfn Hermundardóttur |
|
Hörpu Sjöfn, Harpa Sjöfn. | | |
|
|
Sterkur og stór, stinnur eins og Sokki |
|
sem Runki fór á ríðandi á brokki. |
|
Ég finn fyrir skjálfta í hnjánum |
|
fiðringi í tánum með honum. (Honum) |
|
Ég er andvana, máttvana, magnvana þegar ég sé |
|
Kristinn stuð Styrkársson Proppé |
|
Kristinn stuð Styrkársson Proppé |
|
Kristinn stuð, Stinni stuð. |
|
|
|
|
frá öllum hliðum séð stórfínt |
|
|
|
|
frá öllum hliðum séð stórfínt. | |
|
|
|
|
Hvar sem þú ert til sjávar eða sveita. |
|
þú efalaust ert að ástinni að leita. |
|
Hættu ekki, gefstu ekki upp þó á móti þér blási. |
|
Við leituðm lengi uns fundum hvort annað. |
|
Kristinn stuð Styrkársson Proppé, |
|
Harpa Sjöfn Hermundardóttir. |
|
Kristinn stuð, Harpa Sjöfn. |
|
|
|
|
frá öllum hliðum séð stórfínt |
|
|
|
|
frá öllum hliðum séð stórfínt |
|
|