Lýstu mina leið, lostafulli gamli máni |
|
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér |
|
Veröldin er full af fólki í leit að hamingjunni |
|
Sem glóir eins og gull í glætunni, ó tungl, frá þér |
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér |
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Og þú færð að sjá það sem enginn sér |
|
|
Allir eiga þrá um eitthvað sem þeir engum segja |
|
Ég ætla ef ég má að eiga leyndar mál með þér |
|
Lýstu mina leið, ó, þú lostafulli gamli máni |
|
Þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér |
|
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér |
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Og þú færð að sjá það sem enginn sér. |
|
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Horfðu aftur, ég bíð eftir þér |
|
|
Horfðu aftur í augun á mér |
|
|
Og þú færð að sjá það sem enginn sér. |
|