Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín, |
|
ljóð ég kveða vil um þig, |
|
því mildu brúnaljósin brúnu þín, |
|
blíð og fögur heilla mig. |
|
|
Hugfanginn hlýða sæll ég vil á sönginn þinn, |
|
syngdu þitt fagra, ljúfa lag |
|
þar sem að alla tíð ég unað finn |
|
í ástar þinnar töfrabrag. |
|
|
|
Bjartar vonir þínar vaka og þrá |
|
|
um vorsins fögru draumalönd |
|
|
og vin, sem þú gafst hjarta þitt og hönd. |
|
|
Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín, |
|
ljóð ég kveða vil um þig, |
|
því mildu brúnaljósin brúnu þín, |
|
blíð og fögur heilla mig. |
|