Hefur þú séð öldung, sem heldur sig við torgið, |
|
Hokinn og í lekum klossum situr hann. |
|
Ekkert stolt í augum býr, að umhverfinu baki snýr. |
|
Blöðin tala oftast um björtu hliðarnar. |
|
|
|
|
Þú einmanna segist vera ungi vin |
|
|
og undirlagður af sálarhvöl. |
|
|
Á leiðsögn vil ég gefa kost |
|
|
og leiða þig um heimsborgina |
|
|
lítilfjörlegt verður þitt heimagerða böl. |
|
|
|
Veist’um gamla konu, sem víða fer um stræti |
|
vannærð og í tötrum hún jafnan er, |
|
Eðlið móta óblíð kjör, af ævilangri gönguför. |
|
Tímanlega nauðsyn í töskugarmi ber. |
|
|
|
Korter yfir ellefu á kaffihúsi gömlu, |
|
Klossamanninn sérðu við hornborð eitt. |
|
|
hann bæði gleði sér og harm. |
|
Enginn bíður heima svo ekki hastar neitt. |
|
|
|
|
Þú einmanna segist vera ungi vin |
|
|
og undirlagður af sálarkvöl. |
|
|
Á leiðsögn vil ég gefa kost |
|
|
og leiða þig um heimsborgina |
|
|
lítilfjörlegt verður þitt heimagerða böl. |
|