ENG
Español
|
Deutsch
|
English
|
Íslenska
|
Italiano
|
Lëtzebuergesch
|
Nederlands
जीवा वाजवा आणि एक कविता गा
Home
Song name:
1
2
8
A
Á
B
C
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
Q
R
S
T
U
Ú
V
W
X
Y
Ý
Z
Þ
Æ
Ö
C
C#/Db
D
D#/Eb
E
F
F#/Gb
G
G#/Ab
A
A#/Bb
B
-
►
+
G
Gsus2
G/B
Em
C
D
D7
View chords
Ómissandi fólk
Song composer:
Magnús Eiríksson
Lyrics author:
Magnús Eiríksson
Allsnakinn kemurðu í heiminn
og allsnakinn ferðu burt
frá þessum dauðu hlutum
sem þér, fannst þú hafa dregið a þurrt
og eftir lífsins vegi
maður fer það sem hann fer
og veistu á miðjum degi
dauðinn, tekur mál af þér
ofmetnastu ekki
af lífsins móðurmjólk
kirkjugarðar heimsins
geyma, ómissandi fólk
Allsnakinn kemurðu í heiminn
og allsnakinn ferðu burt
frá þessum dauðu hlutum
sem þér, fannst þú hafa dregið a þurrt
ofmetnastu ekki
af lífsins móðurmjólk
kirkjugarðar heimsins
geyma, ómissandi fólk
Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message