Heill þér faðir alheimsins seg þú mér |
|
vorum við ekki fædd þér til dýrðar? |
|
eða sáu forfeður mínir ekki að sér? |
|
Ekkert svar, ekkert hljóð bara blóð |
|
og eftirköstin frá Híróshima. |
|
|
|
Hættan eykst með hverri mínútu. |
|
|
|
klofvega situr hann á atómbombu, |
|
|
|
|
Keflavík, Grindavík, Vogar |
|
|
Reykjavík, Þorlákshöfn loga. |
|
|
Feður og mæður börn ykkar munu stikna |
|
|
|
|
Það er stutt í það að storknað hraun |
|
|
Það er stutt í það að jöklar okkar |
|
|
|
Hvert barn sem fæðist í dag |
|
á minni og minni möguleika að lifa |
|
Hver þrítugur maður í dag |
|
|
|
|
Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja |
|
|
Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja |
|
|
Þið munið stikna, þið munið brenna |
|
|
Þið munið stikna, þið munið brenna. |
|
|
|
Feður og mæður börn ykkar munu stikna |
|
|
Dauðinn situr á atómbombu |
|
|
|
|
|