Pósturinn Páll, pósturinn Páll, |
|
pósturinn Páll og kötturinn Njáll. |
|
|
|
Lætur pakka ogbréf í bílinn sinn. |
|
|
|
Börnin þekkja Pál og bílinn hans. |
|
|
Brosa og hlæja allir er Palli veifar. |
|
|
Kannski, vertu þó ekki of viss. |
|
|
Heyrist bank. Bank! Bank! |
|
|
|
|
|
Pósturinn Páll, pósturinn Páll, |
|
pósturinn Páll og kötturinn Njáll. |
|
|
|
Lætur pakka ogbréf í bílinn sinn. |
|