Næðir dimm um grund norðanhríðin köld. |
|
Nauðar rjáfrum í seint um vetrarkvöld. |
|
Í svartamyrkri gljúpu svefninn linar þraut |
|
Sveitapiltsins draumur ber hann þá á braut |
|
|
Flýgur hann um geim í fjarlæg sólarlönd |
|
þar hann faðmar hýra mey á hvítri pálma–strönd |
|
Það þori ég svei mér ekki að nefna sem sveinninn lendi í |
|
En sveitapiltsins draumur sleppir ekki því |
|
|
Næðir dimm um grund norðanhríðin köld. |
|
Nauðar rjáfrum í seint um vetrarkvöld. |
|
Svartamyrkri gljúpu hann sveittur vaknar í |
|
Sveitapiltsins draumur er búinn enn á ný. |
|
|
Sveitapiltsins draumur er búinn enn á ný. |
|
Sveitapiltsins draumur er búinn enn á ný. |
|