Ég berjast skal á móti Bandaríkjaher, |
|
en bara ef það hentar mér. |
|
Svo þvæ ég mínar hendur og þvílíkt af mér sver, |
|
ef það er það sem hentar mér. |
|
Ef blökkufólkið sveltur, til bjargar starx ég fer, |
|
en bara ef það hentar mér. |
|
|
Ef Amnesty er málið, í Amnesty ég fer, |
|
|
Þar örlátur ég borga og eiðstafinn sver, |
|
|
En ef blettur á þá fellur, þá burt ég rokinn er, |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Ég sit með augun opin og sitthvað fyrir ber, |
|
ég sé það sem að hentar mér; |
|
svo hlusta ég á flest það sem hérna skrafað er |
|
og heyri það sem þóknast mér. |
|
Svo skil ég fyrr en skellur í tönnunum á þér, |
|
ég skil það sem hentar mér. |
|
|
|
|
|
|
|