Ég kýs að flakka um heiminn og fara mína leið, |
|
|
eða flýta mér hægt þótt að gatan virðist greið, |
|
|
|
|
Ég vil elska og lifa og lífsins njóta |
|
|
líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta |
|
|
skvetta létt úr klaufunum og boðin brjóta |
|
|
|
Því ég má fara og vera hvar mér þóknast, eða gera |
|
|
Ég veðja á frelsið og ástina, en boð og bönn, ég |
|
|
|
|
Ég kýs að lifa og elska og lífsins njóta |
|
|
líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta, |
|
|
skvetta létt úr klaufunum og boðin brjóta |
|
|