Ég sit og gægist oft út um gluggann |
|
að gamni mínu úti við skuggann, |
|
|
er fótgangandi að nótt og degi |
|
er allveg tilvalið að sjá |
|
|
Ég sé of heilar skáldsögur skapast |
|
og skrýtið fólk sem hérumbil tapast, |
|
í amstri og umferð dagsins, |
|
eirðarlaust til sólarlagsins, |
|
það röltir strætin til og frá. |
|
|
|
|
|
og sitthvað fleira má þar sjá. |
|
|
|
|
og fólk sem horfir bara á. |
|
|
Nei, ég þarf ekki að sitja við sjónvarp |
|
né sjá í bíói einhvern stríðsgarp, |
|
því út um gluggann gægist |
|
gerir ekkert þótt þú hlægir, |
|
því þar er ávallt margt að sjá. |
|
|
|
|
|
og sitthvað fleira má þar sjá. |
|
|
|
|
og fólk sem horfir bara á. |
|