Er ég hitti þig einn haustdag |
|
|
Þá gleði úr þínum augum skein, |
|
|
|
Og við áttum oftast samleið |
|
|
Og vissum ei hvað okkar beið |
|
|
|
|
Svo kom sá dagur sem sárnaði mér |
|
|
Sú stund, þá brást ég þér |
|
|
Ástin mín ein, alltaf mun ég sakna þín |
|
|
|
Ei þig fæ að elska en ég býð og vona |
|
|
Og ást mín hún aldrei dvín |
|
|
Örlögin voru svona, alltaf mun ég sakna þín |
|
|
|
Sit einn og hugsa í draumi þeirra daga |
|
|
Og ást mín er heit til þín |
|
|
Þannig fór sú saga alltaf mun ég sakna þín |
|
|
|
Ei þig fæ að elska en ég býð og vona |
|
|
Og ást mín hún aldrei dvín |
|
|
Örlögin voru svona, alltaf mun ég sakna þín |
|
|
|
Sit einn og hugsa í draumi þeirra daga |
|
|
Og ást mín hún aldrei dvín |
|
|
Þannig fór sú saga alltaf mun ég sakna þín |
|
|
|