| Farðu frá, ég sé þig nú í nýju ljósi |
|
|
Á annan stað ég vild'ég væri allt annar maður |
|
|
Eins og þú, fullkominn á alla staði |
|
|
en farðu frá ég ætla að byggja mig upp með hraði |
|
|
| |
Vertu átrúnaðargoðið mitt |
|
|
| |
Með sexappeal svo fullkominn |
|
| |
Ekki lengur letilíf, ég ætla ætla ætla að verða |
|
|
|
|
og eiga áhorfendur sem að bíða í röðum |
|
|
á eftir þér, ég slefa og pumpa í svitaböðum. |
|
|
| |
Vertu átrúnaðargoðið mitt |
|
|
| |
Með sexappeal svo fullkominn |
|
| |
Ekki lengur letilíf, ég ætla ætla ætla að verða |
|
|
|
| |
Og bráðum verð ég alveg eins og þú |
|
|
| |
Ég ætla að verða spegilmyndin þín |
|
|
|
|
og eiga áhorfendur sem að bíða í röðum |
|
|
á eftir þér, ég slefa og pumpa í svitaböðum |
|
|
og seinna meir þegar ég er orðin vöðvastæltur |
|
|
Ímyndin af þér, hún styrkist þú er útúrpælda |
|
|
|
| |
Og bráðum verð ég alveg eins og þú |
|
|
| |
Ég ætla að verða spegilmyndin þín |
|
|
|
| |
Og bráðum verð ég alveg eins og þú |
|
|
| |
Ég ætla að verða spegilmyndin þín |
|