Fyrsta sem að ég man eftir |
|
var er pelanum ég sleppti. |
|
Það var erfitt svo ég annað í hann lét. |
|
Fyrst var mjólk í pela mínum |
|
|
Er ég fór að heiman fullur, |
|
|
|
|
ólst ég upp með fiskinum. |
|
Ungur stundaði ég sjó og þorskanet. |
|
En samt er ég því hálffeginn |
|
að ég gekk ei menntaveginn. |
|
|
|
|
|
|
|
|
og mamma grét, mamma grét, |
|
|
|
Mamma grét því það var vetur, |
|
|
það var bræla’ og suddahret |
|
|
|
|
|
var ég staddur úti’ á sjó. |
|
Litlu systkinin mín misstu alla von |
|
|
|
|
|
|
|
Ég var þrítugur á sjónum, |
|
|
yngsta systir mín tók próf. |
|
|
Ég fór heim og sló upp veislu |
|
|
og mamma grét, mamma grét, |
|
|
|
|
|
Þá mér fannst það sjóður fjár |
|
|