Þú getur gert það snemma að morgni, |
|
þú getur gert það út'í horni, |
|
þú getur gert það þó hann þorni, |
|
þú getur gert það hvar sem er. |
|
|
Þú getur gert það inni'á baði, |
|
Þú getur gert það með hraði, |
|
Þú getur gert það út'á hlaði, |
|
Þú getur gert það hvar sem er. |
|
|
|
|
|
þótt lær- og hringvöðvar togni |
|
|
og bakið kreppist og bogni. |
|
|
|
Allir saman nú, energí og trú og síðan ekki söguna meir. |
|
|
Þú getur gert það undir beru, |
|
Þú getur gert það alveg peru, |
|
Þú getur gert það hvernig sem aðstæurnar eru, |
|
Þú getur gert það hvar sem er. |
|
|
Þú getur gert það aðeins lengur, |
|
látt'ekki deigan síga drengur, |
|
Þú getur gert það eins og gengur, |
|
Þú getur gert það hvar sem er. |
|
|
|
|
|
þótt lær- og hringvöðvar togni |
|
|
og bakið kreppist og bogni. |
|
|
|
Allir saman nú, energí og trú og síðan ekki söguna meir. |
|
|
Allir saman nú, energí og trú og síðan ekki söguna meir. |
|
|
|
Energí og trú energí og trú energí og trú |
|
|
energí og trú. Allir saman nú, energí og trú |
|
|
og síðan ekki söguna meir. |
|