Ég þekkti mann með þunna skel, |
|
hann segist þekkja þig svo vel. |
|
Eitt sinn bauðstu honum faðminn, |
|
hann valdi nóttina fram yfir daginn. |
|
|
|
|
|
við olíuljós - gráan reyk, |
|
|
fróun í þeim göfuga leik. |
|
|
|
með snjóinn upp að öxlum. |
|
|
Þú sérð hann standa, horfa á |
|
með sígarettu, augun blá. |
|
Með brotnar brýr að baki sér, |
|
|
|
|
|
|
Hann stígur inn í skuggann, |
|
|
ekki lengur hægt að hugga hann. |
|
|
Þú sérð hann þar sem hann stendur |
|
|
með snjóinn upp að öxlum. |
|
|
Þú hatar að sjá þreyttan mann, |
|
samt þig langar að kyssa hann. |
|
|
|
|
|
Hann situr við borðið, lotinn í herðum, |
|
|
minningar úr löngum ferðum. |
|
|
Talar sjálfan sig í svefn, |
|
|
á speglinum kemst enginn í gegn |
|
|
með snjóinn upp að öxlum. |
|
|
Býðurðu honum að ganga inn, |
|
strýkurðu burtu tár af kinn. |
|
Býrð um rúmið föl á vanga, |
|
í stoltinu reynir hann samt að hanga. |
|
|
|
Þú hvíslar: Dyrnar eru opnar hér, |
|
|
ást mín fylgir alltaf þér. |
|
|
Um stund þau stara á þig tryllt, |
|
|
augun sem síðan lokast stillt |
|
|
og þú grefur snjóinn burtu frá hans öxlum. |
|