Þú ungi maður, - hvað ertu að hugsa |
|
|
Að fara á diskó, - ná í píu |
|
Láta áfengið fá af þér völd? |
|
|
Er málið að hafa ljósashowin |
|
sem skipta um lit á þinni visnu hönd? |
|
Er málið að hafa ljósashowin |
|
sem skipta um lit á þinni visnu hönd? |
|
|
Sljóvgandi músík, allir fullir. |
|
Í smart fötum, velkominn inn í diskó veröld. Enginn einmanna, allir vinir. |
|
|
|
|
Eins og í sjampóauglýsingu |
|
|
þið hlaupið um á fallegri strönd. |
|
|
Í slow mósjón í sjampóauglýsingu. |
|
|
Við sólarlag á fallegri strönd. |
|
|
Jafnvel gömlu meistararnir svíkja. |
|
|
Allt gefur þetta milljarði út í hönd. |
|
Þau ljúga að ykkur, þau pretta. |
|
|
Hollywood er opið í kvöld. |
|
|