|
leggstu hjá mér sem áður fyrr. |
|
Síminn sefur, allt er hljótt, |
|
|
|
|
|
|
|
Opinn gluggi, ágústkvöld, |
|
við þurfum engin gluggatjöld. |
|
Blóð mitt streymir hægt og hljótt, |
|
|
|
|
|
|
|
Þröstur á grein situr og syngur. |
|
Sólin hann lofar meðan kötturinn slyngur |
|
|
|
Þá stund er lífið aðeins leikur |
|
öfugt við fuglinn er ég ekkert smeykur. |
|
Ást mín til þín er hrein og tær. |
|
|
|
|
|
|
|
aðeins lengur liggja kyrr. |
|
Dögun birtist hægt og hljótt. |
|
|