Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hin fegursta rósin er fundin

Lyrics author: Helgi Hálfdánarson


Hin fegursta rósin er fundin
og fagnaðarsæl komin stundin.
Er frelsarinn fæddist á jörðu
hún fannst meðal þyrnanna hörðu.
Þá skaparinn himinrós hreina
í heiminum spretta lét eina,
vorn gjörspilltan gróður að bæta
og gjöra hans beiskjuna sæta.
Þú rós mín ert ró mínu geði,
þú rós mín ert skart mitt og gleði,
þú harmanna beiskju mér bætir,
þú bannvænar girndir upp rætir.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message