| Hann er fæddur frelsarinn. |
|
|
Nú fagnar óbó og flautan skæra. |
|
|
Hann er fæddur frelsarinn, |
|
|
fögnum við þeirri gleðigjöf. |
|
|
Eins og vindur um veröld fór |
|
vonin er þú heim í fæddist. |
|
Eins og vindur um veröld fór |
|
vísar stjarnan á hirðakór. |
|
|
|
|
Lágt í stalli liggur hann, |
|
liggur þar í reifum vafinn. |
|
Lágt í stalli liggur hann |
|
lýsir stjarnan á sérhvern mann. |
|
|
|
|
Ásýnd hans er heið og hrein, |
|
hjarta mitt af gleði syngur. |
|
Ásýnd hans er heið og hrein, |
|
hjartað lofar hinn unga svein. |
|
|
|
|
Jesús, meistari, mæti son, |
|
mannsins bur og göfgi herra. |
|
Jesús, meistari, mæti son, |
|
minning þín er heimsins von. |
|
|
|