Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Englakór frá himnahöll



Englakór frá himnahöll
hljómar yfir víða jörð.
Enduróma fold og fjöll
flytja glaða þakkargjörð.
Gloría in exelcis deo.
Hirðar því er hátíð nú,
hví er lofið fullt af söng.
Hver er fergnin helga sú
er heyrir vetrarnóttin löng.
Gloría in exelcis deo.
Kom í Betlehem er hann,
heill sem allir veröld fær.
Kom í lágan lítinn rann,
lausnara sínum krjúptu nær.
Gloría in exelcis deo.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message