Ég sá hvar bátar sigldu þrír |
|
|
Ég sá hvar bátar sigldu þrír |
|
|
|
Og hverja báru bátar þrír |
|
|
Og hverja báru bátar þrír |
|
|
|
Maríu sæla' og sjálfan Krist |
|
|
Maríu sæla' og sjálfan Krist |
|
|
|
Og hvert tók byrinn báta þrjá |
|
|
Og hvert tók byrinn báta þrjá |
|
|
|
Hann bar þá inn í Betlehem |
|
|
Hann bar þá inn í Betlehem |
|
|
|
Og klukkur allar klingi nú |
|
|
Og klukkur allar klingi nú |
|
|
|
Og englar himins syngi söng |
|
|
Og englar himins syngi söng |
|
|
|
Og mannkyn allt nú syngi söng |
|
|
Og mannkyn allt nú syngi söng |
|
|
|
Já, flýtum oss að fagna með |
|
|
Já, flýtum oss að fagna með |
|
|
|