Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ég sá hvar bátar sigldu þrír

Lyrics author: Hinrik Bjarnason


Ég sá hvar bátar sigldu þrír
á jóladag, á jóladag.
Ég sá hvar bátar sigldu þrír
á jóladag að morgni.
Og hverja báru bátar þrír
á jóladag, á jóldag.
Og hverja báru bátar þrír
á jóladag að morgni.
Maríu sæla' og sjálfan Krist
á jóladag, á jóldag.
Maríu sæla' og sjálfan Krist
á jóldag að morgni.
Og hvert tók byrinn báta þrjá
á jóladag, á jóldag.
Og hvert tók byrinn báta þrjá
á jóladag að morgni.
Hann bar þá inn í Betlehem
á jóladag, á jóldag.
Hann bar þá inn í Betlehem
á jóladag að morgni.
Og klukkur allar klingi nú
á jóladag, á jóldag.
Og klukkur allar klingi nú
á jóladag að morgni.
Og englar himins syngi söng
á jóladag, á jóldag.
Og englar himins syngi söng
á jóladag að morgni.
Og mannkyn allt nú syngi söng
á jóladag, á jóldag.
Og mannkyn allt nú syngi söng
á jóladag að morgni.
Já, flýtum oss að fagna með
á jóladag, á jóldag.
Já, flýtum oss að fagna með
á jóladag að morgni. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message